Mér var bent á Tru-Releaf kremið af vini, og var ég nokkuð efins að það virkaði fram yfir önnur krem.
En ég hef verið að þjást af miklum hnjáverkjum undanfarið ár, mikil notkun af voltaren Rapid ,2-3 á dag og panodil eins og smartis veitti mér einhverja hjálp en eftir að ég fór að nota þetta krem reglulega, þá tek ég bara voltaren annað slagið. Og panodilið er komið í skúffuna.
Finn áberandi batamerki hæg en samt áberandi , er minna haltur og finnst þetta allt að koma. , tel
ég að Tru-Releaf eigi stórann þátt í því … Takk. fyrir þetta krem.